„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 08:00 Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson á bekknum þegar FCK mætti Blikum á dögunum í Evrópukeppni. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“ Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“
Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira