Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 12:36 Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst íslenskra kvenna í mark. Vísir/Steingrímur Dúi Andrea Kolbeinsdóttir er sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Hún segir erfiðar minningar hafa keyrt sig áfram til sigurs. „Ég er mjög þreytt, en mér líður mjög vel,“ sagði Andrea einfaldlega eftir að hún kom í mark í dag. Hún segir formúluna að árangri ekki vera flókna. „Það er bara að æfingar, hugsa vel um sjálfa sig og borða hollt og allt þetta.“ Andrea bætti tíma sinn frá því í fyrra og þakkar hún helst góðu veðri fyrir það. „Veðrið er mun betra en í fyrra. Mér líður svona eins og ég sé jafn þreytt og fyrir hlaupið í fyrra. En ég stefndi á betri tíma. Ég stefndi á 2:38.00, en ég er bara mjög sátt með þetta. Ég klessti á smá vegg síðustu tíu og þetta var smá barátta við hausinn, en ég er bara mjög sátt,“ sagði Andrea sem var rétt rúmum fjórum mínútum frá markmiði sínu. Klippa: Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Fær orku frá fólkinu Andrea segir einnig að það gefi henni auka orku að sjá allt fólkið sem mætti að styðja keppendur í hlaupinu í morgun. „Þegar maður sér allt þetta fólk hérna þá á maður smá auka orku inni. Þannig maður gaf aðeins aukalega í síðustu 400 metrana.“ Þá segir hún að henni hafi liðið mjög vel framan af hlaupi, en síðustu kílómetrarnir hafi verið erfiðir. „Mér leið ótrúlega vel fyrstu 25 og rúllaði þetta með 3-4 öðrum strákum. Svo þegar við vorum komin á kílómeter 30 missti ég þá frá mér og var bara ein að reyna að berjast.“ „Að hafa lent í svona erfiðu hlaupi þarna á HM styrkir hausinn ótrúlega mikið. Þetta var ekkert miðað við það þannig ég hugsaði um það móment og hugsaði að fyrst ég gat klárað það þá get ég drullast til að klára þetta. Það er gott að eiga vondar minningar því þær styrkja mann bara,“ sagði Andrea, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má sjá Andreu, og Sigurjón Erni Sturluson sem sigraði karlaflokkinn, koma í mark. Klippa: Sigurjón Ernir og Andrea koma í mark Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Sjá meira
„Ég er mjög þreytt, en mér líður mjög vel,“ sagði Andrea einfaldlega eftir að hún kom í mark í dag. Hún segir formúluna að árangri ekki vera flókna. „Það er bara að æfingar, hugsa vel um sjálfa sig og borða hollt og allt þetta.“ Andrea bætti tíma sinn frá því í fyrra og þakkar hún helst góðu veðri fyrir það. „Veðrið er mun betra en í fyrra. Mér líður svona eins og ég sé jafn þreytt og fyrir hlaupið í fyrra. En ég stefndi á betri tíma. Ég stefndi á 2:38.00, en ég er bara mjög sátt með þetta. Ég klessti á smá vegg síðustu tíu og þetta var smá barátta við hausinn, en ég er bara mjög sátt,“ sagði Andrea sem var rétt rúmum fjórum mínútum frá markmiði sínu. Klippa: Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Fær orku frá fólkinu Andrea segir einnig að það gefi henni auka orku að sjá allt fólkið sem mætti að styðja keppendur í hlaupinu í morgun. „Þegar maður sér allt þetta fólk hérna þá á maður smá auka orku inni. Þannig maður gaf aðeins aukalega í síðustu 400 metrana.“ Þá segir hún að henni hafi liðið mjög vel framan af hlaupi, en síðustu kílómetrarnir hafi verið erfiðir. „Mér leið ótrúlega vel fyrstu 25 og rúllaði þetta með 3-4 öðrum strákum. Svo þegar við vorum komin á kílómeter 30 missti ég þá frá mér og var bara ein að reyna að berjast.“ „Að hafa lent í svona erfiðu hlaupi þarna á HM styrkir hausinn ótrúlega mikið. Þetta var ekkert miðað við það þannig ég hugsaði um það móment og hugsaði að fyrst ég gat klárað það þá get ég drullast til að klára þetta. Það er gott að eiga vondar minningar því þær styrkja mann bara,“ sagði Andrea, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má sjá Andreu, og Sigurjón Erni Sturluson sem sigraði karlaflokkinn, koma í mark. Klippa: Sigurjón Ernir og Andrea koma í mark
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Sjá meira