Ofurmáni blátt á himni skín Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2023 20:01 Tunglið verður í sínum hefðbundna lit á aðfararnótt fimmtudags þó að það sé nefnt blátt tungl. Nafngiftin stafar af því að það verður annað fulla tungl mánaðarins. Vísir/Vilhelm Fullt tungl sem verður síðustu nótt ágústmánaðar verður svokallaður blár ofurmáni. Þrátt fyrir nafnið verður tunglið þó hvorki blátt á lit né búið neins konar ofurkröftum. Tunglið verður fullt klukkan 1:35 aðfararnótt fimmtudagsins 31. ágúst. Það verður svokallaður ofurmáni vegna þess að tunglið verður í jarðnánd. Ofurmáni er það kallað þegar tunglið er innan við níutíu prósent af minnstu fjarlægð þess frá jörðinni. Fjarlægðin á milli hnattanna tveggja er ekki stöðug vegna þess að braut tunglsins um jörðina er sporöskjulaga. Tunglið þarf að vera innan við 367.607 kílómetra fjarlægð frá miðju jarðarinnar til þess að teljast ofurmáni, að því er kemur fram í grein á Stjörnufræðivefnum. Ofurmánar eru ekki sérlega óvanalegir viðburðir. Þeir endurtaka sig á rétt rúmlega árs fresti en þá koma þrír til fjórar ofurmánar í röð af 12-13 mögulegum fullum tunglum. Fulla tunglið 31. ágúst verður þriðji ofurmáni ársins af fjórðum. Það gerðist 2. júlí og 1. ágúst og gerist aftur 28. september. Ekkert er sérstaklega „ofur“ við mánann. Þó að ofurmáni sé sjö prósent breiðari og fimmtán prósent bjartari en fullt tungl er að meðaltali er munurinn varla sjáanlegur. Nú vill svo til að ofurmáninn í vikunni er annað fulla tungl mánaðarins. Þegar tvö full tungl ber upp í sama mánuði er það seinna stundum nefnt blátt tungl. Það hefur þó ekkert með litbrigði tunglsins að gera. Tunglið verður fullt á 29,5 daga fresti. Á um það bil tveggja og hálfs árs fresti verða þrettán full tungl á sama ári. Tunglið Geimurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Tunglið verður fullt klukkan 1:35 aðfararnótt fimmtudagsins 31. ágúst. Það verður svokallaður ofurmáni vegna þess að tunglið verður í jarðnánd. Ofurmáni er það kallað þegar tunglið er innan við níutíu prósent af minnstu fjarlægð þess frá jörðinni. Fjarlægðin á milli hnattanna tveggja er ekki stöðug vegna þess að braut tunglsins um jörðina er sporöskjulaga. Tunglið þarf að vera innan við 367.607 kílómetra fjarlægð frá miðju jarðarinnar til þess að teljast ofurmáni, að því er kemur fram í grein á Stjörnufræðivefnum. Ofurmánar eru ekki sérlega óvanalegir viðburðir. Þeir endurtaka sig á rétt rúmlega árs fresti en þá koma þrír til fjórar ofurmánar í röð af 12-13 mögulegum fullum tunglum. Fulla tunglið 31. ágúst verður þriðji ofurmáni ársins af fjórðum. Það gerðist 2. júlí og 1. ágúst og gerist aftur 28. september. Ekkert er sérstaklega „ofur“ við mánann. Þó að ofurmáni sé sjö prósent breiðari og fimmtán prósent bjartari en fullt tungl er að meðaltali er munurinn varla sjáanlegur. Nú vill svo til að ofurmáninn í vikunni er annað fulla tungl mánaðarins. Þegar tvö full tungl ber upp í sama mánuði er það seinna stundum nefnt blátt tungl. Það hefur þó ekkert með litbrigði tunglsins að gera. Tunglið verður fullt á 29,5 daga fresti. Á um það bil tveggja og hálfs árs fresti verða þrettán full tungl á sama ári.
Tunglið Geimurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira