Hámarksaldur heilbrigðisstarfsfólks hækkar í 75 ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 10:16 Sjötíu ára reglan tók gildi árið 1947. Vísir/Vilhelm Á síðasta löggjafarþingi var frumvarp heilbrigðisráðherra um hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsfólks upp í 75 ár samþykkt. Frumvarpið tekur gildi þann 1. janúar 2024. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt. Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt.
Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira