Kafarar á leið að skipinu til að meta skemmdir Lovísa Arnardóttir skrifar 11. september 2023 10:36 Flutningaskipið er í eigu þýskrar útgerðar en Eimskip er með það á leigu. Vísir/Sigurjón Kafarar eru á leið að þýsku flutningaskipi sem liggur nú við Sundabakka. Mengunargirðing er umhverfis skipið vegna gruns um olíuleka. Búið er að staðfesta skemmdir á skipinu en ekki umfang þeirra. Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær. Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær.
Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23