Draumkennt þriggja daga brúðkaup á Ítalíu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. september 2023 20:01 Tara Sif og Elfar Elí héldu sannkallað bíómynda brúðkaup á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn. Tara Sif Dansarinn og fasteignasalinn, Tara Sif Birgisdóttir og Elfari Elí Schweitz Jakobsson, lögfræðingur, giftu sig í annað sinn, á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn í smábænum Castel Gandolfo. Veisluhöldin stóðu yfir í þrjá daga og var draumi líkast. Tara Sif og Elfar fengu til liðs við sig brúðkaupstýru (e. wedding planner), sem sá til þess að skipuleggja daginnn með þeim. „Ég var í samskiptum við hana í gegnum Whatsapp en hún talaði ekki einu sinni ensku svo ég sendi allar upplýsingar í gegnum Google translate. Ég sendi svo á hana myndir af Pinterest eins og ég sá brúðkaupið fyrir mér,“ segir Tara og bætir við: „Hún gerði allt eins og ég hafði hugsað mér, alveg geggjuð!“ Einlæg mæðgnamynd.Tara Sif Tengdamamma gaf þau saman Á fimmtudeginum buðu brúðhjónin gestum sínum sem gistu á svæðinu í vínsmökkun í fallegum garði undir berum himni. Um kvöldið var matur, partý og gleði fram á nótt. Samtals voru brúðkaupsgestir 99 talsins. Athöfnin fór fram á föstudeginum 11. ágúst undir berum himni á samkomusvæði (e.venue) umkringt gróðri, blómum og útsýni að vatni. Auk þess var blómabogi, hvítir stólar, blævængir og hvítur dregill að altarinu, rómantískara verður það varla. Tara Sif ásamt föður sínum.Tara Sif Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) „Tengdamóðir mín gaf okkur saman, hún er leikkona og vissum við að hún myndi gera það vel. Við vorum nú þegar gift svo þetta varð smá leikrit,“ segir Tara kímin. Systir Elfars, Ísold Ylfa Schweitz, söng lögin Can't Help Falling in Love með Elvis Presley og All of Me með John Legend í athöfninni og Jökull í Kaleo, Vor í Vaglaskógi. Veislan var haldin í glæsilega skreyttum sal þar sem boðið var upp á fjölréttaseðil af ítölskum sið. „Vinkona mín sem er að vinna með mér fór til Rómar í júní og smakkaði réttina og valdi í rauninni það sem átti að vera,“ segir Tara og hlær. Glæsileg brúðhjón.Tara Sif Tara Sif og Elfar glæsileg á brúðkaupsdaginn.Tara Sif Dagskráin varði langt fram á nótt.Tara Sif Tara klæddist glæsilegum kjól frá Loforð.Tara Sif Á laugardagskvöldið kvöddu hjónin gestina með glæsibrag og héldu kveðjupartý í miðborg Rómar á rooftop-bar. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með útkomuna,“ segir Tara Sif. Brúðhjónin ásamt gestum.Tara Sif Brúðguminn ásamt prúðbúnum veislugestum.Tara Sif Sandra Björg og eiginmaður hennar, Hilmar.Tara Sif Sonur brúðhjónanna var í pössun á Íslandi og fengu þá skemmtilega hugmynd að vera með pappaspjald með mynd af honum í raunstærð.Tara Sif Birgitta Líf, Ástrós og Davíð Steinn.Tara Sif Dóra Júlía og Bára glæsilegar í veislunni.Tara Sif Gleðin var við völd.Tara Sif Brúðurin ásamt vinkonum.Tara Sif Mikið sungið og dansað.Tara Sif Allir dansa kónga.Tara Sif Tara Sif Rauðir og fjólubláir síðkjólar áberandi.Tara Sif Hressar skvísur.Tara Sif Hamingjan skín af brúðhjónunum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjarna dagsins Morguninn fyrir brúðkaupið klæddust vinkonur Töru bleikum sloppum í stíl og hjartalaga sólgleraugum, Tara stóð út úr hópnum eins og sannkölluð starna, klædd hvítu korselett og silkislopp. Myndirnar af hópnum minna einna helst á atriði úr bíómynd. Sannkallaðar skvísur!Tara Sif Brúðkaupsdagurinn byrjaði vel hjá Töru og vinkonum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bónorð á toppi Kistufells Hjónin trúlofaði sig í ársbyrjun 2022. Elfar bauð Töru í óvænt þyrluflug sem endaði með bónorði á toppi Kistufells á Esjunni við sólsetrið, gerist varla rómantískara. Fimm mánuðum síðar giftu þau sig í Las Vegas þar sem þau voru stödd með vinafólki. Ástin og lífið Samkvæmislífið Tímamót Brúðkaup Ítalía Tengdar fréttir Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Tara Sif og Elfar fengu til liðs við sig brúðkaupstýru (e. wedding planner), sem sá til þess að skipuleggja daginnn með þeim. „Ég var í samskiptum við hana í gegnum Whatsapp en hún talaði ekki einu sinni ensku svo ég sendi allar upplýsingar í gegnum Google translate. Ég sendi svo á hana myndir af Pinterest eins og ég sá brúðkaupið fyrir mér,“ segir Tara og bætir við: „Hún gerði allt eins og ég hafði hugsað mér, alveg geggjuð!“ Einlæg mæðgnamynd.Tara Sif Tengdamamma gaf þau saman Á fimmtudeginum buðu brúðhjónin gestum sínum sem gistu á svæðinu í vínsmökkun í fallegum garði undir berum himni. Um kvöldið var matur, partý og gleði fram á nótt. Samtals voru brúðkaupsgestir 99 talsins. Athöfnin fór fram á föstudeginum 11. ágúst undir berum himni á samkomusvæði (e.venue) umkringt gróðri, blómum og útsýni að vatni. Auk þess var blómabogi, hvítir stólar, blævængir og hvítur dregill að altarinu, rómantískara verður það varla. Tara Sif ásamt föður sínum.Tara Sif Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) „Tengdamóðir mín gaf okkur saman, hún er leikkona og vissum við að hún myndi gera það vel. Við vorum nú þegar gift svo þetta varð smá leikrit,“ segir Tara kímin. Systir Elfars, Ísold Ylfa Schweitz, söng lögin Can't Help Falling in Love með Elvis Presley og All of Me með John Legend í athöfninni og Jökull í Kaleo, Vor í Vaglaskógi. Veislan var haldin í glæsilega skreyttum sal þar sem boðið var upp á fjölréttaseðil af ítölskum sið. „Vinkona mín sem er að vinna með mér fór til Rómar í júní og smakkaði réttina og valdi í rauninni það sem átti að vera,“ segir Tara og hlær. Glæsileg brúðhjón.Tara Sif Tara Sif og Elfar glæsileg á brúðkaupsdaginn.Tara Sif Dagskráin varði langt fram á nótt.Tara Sif Tara klæddist glæsilegum kjól frá Loforð.Tara Sif Á laugardagskvöldið kvöddu hjónin gestina með glæsibrag og héldu kveðjupartý í miðborg Rómar á rooftop-bar. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með útkomuna,“ segir Tara Sif. Brúðhjónin ásamt gestum.Tara Sif Brúðguminn ásamt prúðbúnum veislugestum.Tara Sif Sandra Björg og eiginmaður hennar, Hilmar.Tara Sif Sonur brúðhjónanna var í pössun á Íslandi og fengu þá skemmtilega hugmynd að vera með pappaspjald með mynd af honum í raunstærð.Tara Sif Birgitta Líf, Ástrós og Davíð Steinn.Tara Sif Dóra Júlía og Bára glæsilegar í veislunni.Tara Sif Gleðin var við völd.Tara Sif Brúðurin ásamt vinkonum.Tara Sif Mikið sungið og dansað.Tara Sif Allir dansa kónga.Tara Sif Tara Sif Rauðir og fjólubláir síðkjólar áberandi.Tara Sif Hressar skvísur.Tara Sif Hamingjan skín af brúðhjónunum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjarna dagsins Morguninn fyrir brúðkaupið klæddust vinkonur Töru bleikum sloppum í stíl og hjartalaga sólgleraugum, Tara stóð út úr hópnum eins og sannkölluð starna, klædd hvítu korselett og silkislopp. Myndirnar af hópnum minna einna helst á atriði úr bíómynd. Sannkallaðar skvísur!Tara Sif Brúðkaupsdagurinn byrjaði vel hjá Töru og vinkonum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bónorð á toppi Kistufells Hjónin trúlofaði sig í ársbyrjun 2022. Elfar bauð Töru í óvænt þyrluflug sem endaði með bónorði á toppi Kistufells á Esjunni við sólsetrið, gerist varla rómantískara. Fimm mánuðum síðar giftu þau sig í Las Vegas þar sem þau voru stödd með vinafólki.
Ástin og lífið Samkvæmislífið Tímamót Brúðkaup Ítalía Tengdar fréttir Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01