Forseti félagsins skotinn til bana eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 12:30 Morðið á Edgar Paez er ekki fyrsta morðið sem má tengja við fótboltann í Kólumbíu. Myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Matthias Hangst Edgar Paez, forseti kólumbíska fótboltafélagsins Tigres FC, var skotinn til bana um helgina. Morðið var framið eftir að liðið tapaði 3-2 á heimavelli á móti Atletico FC en liðið spilar í kólumbísku b-deildinni. Hinn 63 ára gamli Paez var á heimleið frá vellinum í bíl sínum ásamt dóttur sinni. Le président du club de Tigres FC (D2 colombienne), Edgar Paez, a été tué par balles après une défaite (3-2) contre l Atlético FC.Alors qu il rentrait chez lui en voiture accompagné de sa fille, deux hommes à moto lui ont tiré dessus à proximité du stade. Sa fille en est pic.twitter.com/Q0g21tNYIx— Actu Foot (@ActuFoot_) September 26, 2023 Tveir menn á mótorhjóli komu upp að bílnum og skutu hann til bana rétt fyrir utan leikvanginn. Dóttur hans sakaði ekki. Yfirvöld rannsaka nú málið. Tigres liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum og tvo af síðustu átján en liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar af sextán liðum. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að Tigers fjölskyldan og íþróttahreyfingin í landinu væru niðurbrotin eftir að hafa fengið þessar skelfilegu fréttir. Það verður mínuþögn fyrir Paez fyrir alla leiki í næstu tveimur umferðum. Presiden klub sepakbola divisi dua Kolombia Tigres FC, Edgar Paez, ditembak mati. Insiden itu terjadi usai Tigres FC kalah 2-3 atas Atletico FC. pic.twitter.com/3HBolUYpx6— detiksport (@detiksport) September 26, 2023 Kólumbía Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Morðið var framið eftir að liðið tapaði 3-2 á heimavelli á móti Atletico FC en liðið spilar í kólumbísku b-deildinni. Hinn 63 ára gamli Paez var á heimleið frá vellinum í bíl sínum ásamt dóttur sinni. Le président du club de Tigres FC (D2 colombienne), Edgar Paez, a été tué par balles après une défaite (3-2) contre l Atlético FC.Alors qu il rentrait chez lui en voiture accompagné de sa fille, deux hommes à moto lui ont tiré dessus à proximité du stade. Sa fille en est pic.twitter.com/Q0g21tNYIx— Actu Foot (@ActuFoot_) September 26, 2023 Tveir menn á mótorhjóli komu upp að bílnum og skutu hann til bana rétt fyrir utan leikvanginn. Dóttur hans sakaði ekki. Yfirvöld rannsaka nú málið. Tigres liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum og tvo af síðustu átján en liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar af sextán liðum. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að Tigers fjölskyldan og íþróttahreyfingin í landinu væru niðurbrotin eftir að hafa fengið þessar skelfilegu fréttir. Það verður mínuþögn fyrir Paez fyrir alla leiki í næstu tveimur umferðum. Presiden klub sepakbola divisi dua Kolombia Tigres FC, Edgar Paez, ditembak mati. Insiden itu terjadi usai Tigres FC kalah 2-3 atas Atletico FC. pic.twitter.com/3HBolUYpx6— detiksport (@detiksport) September 26, 2023
Kólumbía Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira