Djokovic: Tekur þú við korti eða pening? Dagur Lárusson skrifar 27. september 2023 23:01 Novak Djokovic. Vísir/Getty Þeir Gareth Bale, fyrrum knattspyrnumaður, og Novak Djokovic, tennisspilari, áttu skemmtilegt augnablik í undirbúningi fyrir golfmót sem þeir tóku þátt í síðustu daga. Þeir tóku báðir þátt í Ryder bikarnum þar sem stórstjörnur spiluðu gegn hvor annarri en myndatökumaður náði skemmtilegu augnabliki á milli þeirra Bale og Djokovic á meðan þeir æfðu sig fyrir mótið. Gareth Bale er reyndur golfari og hefur spilað mikið golf síðustu árin og þá sérstaklega eftir að hann setti skónna á hilluna og hann gaf Djokovic nokkur góð ráð. „Eina sem þú þarft að hugsa um er hvernig þú stendur, það er það eina sem þú þarf að hugsa um,“ sagði Gareth Bale en eftir það tók Djokovic skotið sem var einkar glæsilegt. „Tekur þú við korti eða bara pening,“ sagði Djokovic í gríni og brosti til Bale. Myndbandið má sjá hér: Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þeir tóku báðir þátt í Ryder bikarnum þar sem stórstjörnur spiluðu gegn hvor annarri en myndatökumaður náði skemmtilegu augnabliki á milli þeirra Bale og Djokovic á meðan þeir æfðu sig fyrir mótið. Gareth Bale er reyndur golfari og hefur spilað mikið golf síðustu árin og þá sérstaklega eftir að hann setti skónna á hilluna og hann gaf Djokovic nokkur góð ráð. „Eina sem þú þarft að hugsa um er hvernig þú stendur, það er það eina sem þú þarf að hugsa um,“ sagði Gareth Bale en eftir það tók Djokovic skotið sem var einkar glæsilegt. „Tekur þú við korti eða bara pening,“ sagði Djokovic í gríni og brosti til Bale. Myndbandið má sjá hér:
Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira