Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2023 13:31 Zlatan Ibrahimovic er ekki ánægður með Cristiano Ronaldo og aðra Sádi-Arabíufara. getty/Gonzalo Arroyo Moreno Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira