Simone Biles orðin sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2023 12:01 Simone Biles er fyrir löngu búin að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar. Naomi Baker/Getty Images Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í gær sigursælasti fimleikakappi sögunnar er hún vann sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig. Fimleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig.
Fimleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira