Háttsettur aðili innan FIFA handtekinn fyrir spillingu og mútuþægni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 12:30 Du Zhaocai og Gianni Infantino, forseti FIFA, undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á kínverskum fótbolta árið 2019. FIFA Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur hinum kínverska Du Zhaocai, fyrrum varaforseta asíska knattspyrnusambandsins, vegna spillingar og meintrar mútuþægni. Zhaocai var einnig varaforseti kínversku Ólympíunefndarinnar og átti sæti í framkvæmdaráði Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA (e. FIFA Council). Framkvæmdaráðið er leitt af forseta FIFA og kosið af þingi sambandsins. Það er megin stofnunin innan sambandsins hvað ákvarðanatöku og stefnumótun varðar. Handtökuskipunin er gefin út aðeins örfáum dögum eftir að Zhaocai var rekinn úr kínverska kommúnistaflokknum en hann var háttsettur í íþróttamálaráðuneyti Kína. „Ríkissaksóknari Kína hefur fyrirskipað handtöku á Du Zhaocai vegna gruns um mútuþægni,“ segir í frétt Xinhua, ríkisfréttastofu Kína. „Málið hefur verið flutt til saksóknara til skoðunar og ákæru eftir rannsókn á málinu lauk.“ Mál Zhaocai er það nýjasta í röð málaferla og veigamikillar rannsóknar á knattspyrnustjórnendum í landinu. Yfir tólf manns sem starfa í fótboltageiranum hefur verið til rannsóknar í Kína síðustu mánuði. Þar á meðal er Liu Jun, stjórnarformaður kínversku Ofurdeildarinnar, efstu deildar þar í landi og Li Tie, fyrrum landsliðsþjálfari Kína, sem lék áður sem atvinnumaður með Everton og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Li Tie hefur verið ákærður fyrir meinta spillingu auk annarra glæpa við störf sín. Kínverska landsliðið er í 80. sæti heimslista FIFA og hefur aðeins einu sinni komist á heimsmeistaramót, árið 2002, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og féll úr leik. Li Tie í leik með Everton gegn Manchester United árið 2002. Hann er annað fórnarlamb veigamikillar rannsóknar kínverskra stjórnvalda á spillingu innan fótbolta í ríkinu.Getty Kína FIFA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Zhaocai var einnig varaforseti kínversku Ólympíunefndarinnar og átti sæti í framkvæmdaráði Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA (e. FIFA Council). Framkvæmdaráðið er leitt af forseta FIFA og kosið af þingi sambandsins. Það er megin stofnunin innan sambandsins hvað ákvarðanatöku og stefnumótun varðar. Handtökuskipunin er gefin út aðeins örfáum dögum eftir að Zhaocai var rekinn úr kínverska kommúnistaflokknum en hann var háttsettur í íþróttamálaráðuneyti Kína. „Ríkissaksóknari Kína hefur fyrirskipað handtöku á Du Zhaocai vegna gruns um mútuþægni,“ segir í frétt Xinhua, ríkisfréttastofu Kína. „Málið hefur verið flutt til saksóknara til skoðunar og ákæru eftir rannsókn á málinu lauk.“ Mál Zhaocai er það nýjasta í röð málaferla og veigamikillar rannsóknar á knattspyrnustjórnendum í landinu. Yfir tólf manns sem starfa í fótboltageiranum hefur verið til rannsóknar í Kína síðustu mánuði. Þar á meðal er Liu Jun, stjórnarformaður kínversku Ofurdeildarinnar, efstu deildar þar í landi og Li Tie, fyrrum landsliðsþjálfari Kína, sem lék áður sem atvinnumaður með Everton og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Li Tie hefur verið ákærður fyrir meinta spillingu auk annarra glæpa við störf sín. Kínverska landsliðið er í 80. sæti heimslista FIFA og hefur aðeins einu sinni komist á heimsmeistaramót, árið 2002, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og féll úr leik. Li Tie í leik með Everton gegn Manchester United árið 2002. Hann er annað fórnarlamb veigamikillar rannsóknar kínverskra stjórnvalda á spillingu innan fótbolta í ríkinu.Getty
Kína FIFA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira