Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2023 13:02 Haukur Þrastarson er kominn aftur til baka inn í íslenska landsliðið eftir erfið meiðsli. Getty Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum.
Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira