Forseti IOC vill ekki útiloka það að sitja áfram þótt reglurnar banni það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 16:01 Thomas Bach er forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Hann hefur verið það frá 2013. Getty Forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar er ekki búinn að loka á þann möguleika að hann sækist eftir endurkjöri. Vandamálið er að reglurnar banna slíkt en verður þeim breytt? Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil. Ólympíuleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil.
Ólympíuleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira