Segja upp allt að fjórtán þúsund manns Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. október 2023 14:43 Höfuðstöðvar Nokia er að finna í Espoo í Finnlandi. Jussi Nukari/Lehtikuva/AP Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia hyggst segja upp á milli níu þúsund til fjórtán þúsund starfsmanna fyrir lok árs 2026. Er um að ræða aðhaldsaðgerðir. Um er að ræða rúmlega sextán prósent af heildarfjölda starfsfólks. Breska ríkisútvarpið greinir frá málinu. Þar kemur fram að sölutölur fyrirtækisins hafi tekið dýfu og fallið um tuttugu prósent í júlí mánuði og fram í september. Segja forsvarsmenn fyrirtækisins minnkandi eftirspurn eftir 5G búnaði í Bandaríkjunum um að kenna. Fyrirtækið var eitt sinn stærsti farsímaframleiðandi í heimi en tekjur þess skruppu saman eftir að snjallsímar úr smiðju Apple og Samsung ruddu sér til rúms á markaðnum. Snjallsímar Nokia náðu aldrei sömu vinsældum og var farsímaframleiðsla þess seld til bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft. Undanfarin ár hefur fyrirtækið því einbeitt sér að framleiðslu á fjarskiptabúnaði. Breska ríkisútvarpið lætur þess getið að Nokia hafi grætt vel á því árið 2020 þegar bresk og bandarísk stjórnvöld hættu viðskiptum við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei af öryggisástæðum. Haft er eftir forstjóra fyrirtækisins, Pekka Lundmark, að fyrirtækið vonist til þess að koma í veg fyrir frekara tap með þessum aðgerum. Ákvörðunin hafi verið gríðarlega erfið en nauðsynleg til að tryggja rekstur fyrirtækisins. Finnland Fjarskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá málinu. Þar kemur fram að sölutölur fyrirtækisins hafi tekið dýfu og fallið um tuttugu prósent í júlí mánuði og fram í september. Segja forsvarsmenn fyrirtækisins minnkandi eftirspurn eftir 5G búnaði í Bandaríkjunum um að kenna. Fyrirtækið var eitt sinn stærsti farsímaframleiðandi í heimi en tekjur þess skruppu saman eftir að snjallsímar úr smiðju Apple og Samsung ruddu sér til rúms á markaðnum. Snjallsímar Nokia náðu aldrei sömu vinsældum og var farsímaframleiðsla þess seld til bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft. Undanfarin ár hefur fyrirtækið því einbeitt sér að framleiðslu á fjarskiptabúnaði. Breska ríkisútvarpið lætur þess getið að Nokia hafi grætt vel á því árið 2020 þegar bresk og bandarísk stjórnvöld hættu viðskiptum við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei af öryggisástæðum. Haft er eftir forstjóra fyrirtækisins, Pekka Lundmark, að fyrirtækið vonist til þess að koma í veg fyrir frekara tap með þessum aðgerum. Ákvörðunin hafi verið gríðarlega erfið en nauðsynleg til að tryggja rekstur fyrirtækisins.
Finnland Fjarskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira