Guðni vann hetjudáð þegar maður hneig til jarðar Jón Þór Stefánsson skrifar 26. október 2023 15:38 Katrín tók þessa mynd af vettvangi en þarna sést Guðni í hringiðunni sem myndaðist í Ikea í dag. Katrín Oddsdóttir „Fallegt að sjá Guðna forseta stíga sterkt inn þegar gamall maður hneig niður í Ikea. Litla góða Ísland í hnotskurn,“ skrifar Katrín Oddsdóttir lögmaður á Facebook-síðu sína í dag. Þar vísar hún til atviks sem átti sér stað í verslun Ikea í Garðabæ um hádegisleytið í dag. Í samtali við Vísi útskýrir Katrín að Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, hafi brugðist vel við í erfiðum aðstæðum þar sem einstaklingur féll til jarðar. „Hann kom þarna sterkur inn og stóð yfir manninum allan tímann og var að róa fólk niður og stýra aðstæðum eins og hægt var í öllu þessu kaosi sem var í gangi,“ segir Katrín. Hún tekur fram að á vettvangi hafi engin vitað almennilega hvernig skyldi bregðast við og því hafi komið sér vel að Guðni hafi náð stjórn á aðstæðum. Katrín segir að það hafi ekki endilega vakið sérstaka athygli fólks að forseti Íslands væri þarna mættur að hjálpa. „Þetta var eins og að þarna væri venjulegur maður. Fólk var ekki að hugsa að þetta væri forsetinn. Enginn var að pæla í honum.“ Vísir fékk ábendingar um hádegisleytið í dag um lögreglu- og sjúkrabíla við Ikea í Garðabæ. Forseti Íslands Garðabær IKEA Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Þar vísar hún til atviks sem átti sér stað í verslun Ikea í Garðabæ um hádegisleytið í dag. Í samtali við Vísi útskýrir Katrín að Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, hafi brugðist vel við í erfiðum aðstæðum þar sem einstaklingur féll til jarðar. „Hann kom þarna sterkur inn og stóð yfir manninum allan tímann og var að róa fólk niður og stýra aðstæðum eins og hægt var í öllu þessu kaosi sem var í gangi,“ segir Katrín. Hún tekur fram að á vettvangi hafi engin vitað almennilega hvernig skyldi bregðast við og því hafi komið sér vel að Guðni hafi náð stjórn á aðstæðum. Katrín segir að það hafi ekki endilega vakið sérstaka athygli fólks að forseti Íslands væri þarna mættur að hjálpa. „Þetta var eins og að þarna væri venjulegur maður. Fólk var ekki að hugsa að þetta væri forsetinn. Enginn var að pæla í honum.“ Vísir fékk ábendingar um hádegisleytið í dag um lögreglu- og sjúkrabíla við Ikea í Garðabæ.
Forseti Íslands Garðabær IKEA Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira