Brutust inn í höfuðstöðvarnar en létu heimsbikarinn vera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 10:31 Bongi Mbonambi og Lukhanyo Am með Web Ellis bikarinn eftir að Suður Afríka varð heimsmeistari í fjórða sinn. Getty/Darren Stewart Innbrotsþjófar létu greipar sópa í höfuðstöðvum suður-afríska rugby sambandsins í vikunni. Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023 Rugby Suður-Afríka Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira