Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 19:01 Mikael Neville Anderson hefur spilað vel á leiktíðinni. Vísir/Getty Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. Hinn 25 ára gamli Mikael lék með AGF í Árósum á sínum yngri árum en hóf meistaraflokks feril sinn með Midtjylland. AGF keypti svo miðjumanninn öfluga árið 2021 og hefur hann verið lykilmaður síðan þá. Í dag birti AGF færslu á X-síðu sinni, áður Twitter, að Mikael væri á toppnum í þremur tölfræðiþáttum dönsku úrvalsdeildarinnar: Hann er sá leikmaður sem hefur unnið flest einvígi á jörðinni eða 75 talsins. Hann hefur átt flest marktilraunir fyrir utan vítateig eða 21. Þá hefur verið brotið á honum oftast allra í deildinni eða 48 sinnum alls. Mikael Anderson er den spiller i @Superligaen som har vunder flest dueller Og som også er den spiller, der er begået flest frispark i mod Se flere statistikker på https://t.co/3WNZPeoyQb https://t.co/X2t2RI7CN8#ksdh #sldk pic.twitter.com/LOaflynCKX— AGF (@AGFFodbold) November 22, 2023 AGF er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 15 leikjum. Mikael hefur spilað 14 leiki á leiktíðinni, lagt upp tvö mörk og skorað eitt. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mikael lék með AGF í Árósum á sínum yngri árum en hóf meistaraflokks feril sinn með Midtjylland. AGF keypti svo miðjumanninn öfluga árið 2021 og hefur hann verið lykilmaður síðan þá. Í dag birti AGF færslu á X-síðu sinni, áður Twitter, að Mikael væri á toppnum í þremur tölfræðiþáttum dönsku úrvalsdeildarinnar: Hann er sá leikmaður sem hefur unnið flest einvígi á jörðinni eða 75 talsins. Hann hefur átt flest marktilraunir fyrir utan vítateig eða 21. Þá hefur verið brotið á honum oftast allra í deildinni eða 48 sinnum alls. Mikael Anderson er den spiller i @Superligaen som har vunder flest dueller Og som også er den spiller, der er begået flest frispark i mod Se flere statistikker på https://t.co/3WNZPeoyQb https://t.co/X2t2RI7CN8#ksdh #sldk pic.twitter.com/LOaflynCKX— AGF (@AGFFodbold) November 22, 2023 AGF er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 15 leikjum. Mikael hefur spilað 14 leiki á leiktíðinni, lagt upp tvö mörk og skorað eitt.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira