Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 13:31 Nýjar reglur breska fimleikasambandsins eiga að koma í veg fyrir að þjálfarar vigti iðkendur. getty/Guang Niu Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein. Fimleikar Bretland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein.
Fimleikar Bretland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira