Hefðu komist nær ef ekki væri fyrir „pópó“ Oddur Ævar Gunnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 00:51 Félagarnir sögðu eldgosið vera mikið sjónarspil. Vísir Fjórir strákar að nafni Jói, Halli, Stefán og Stefán, sem fréttastofa ræddi við á Suðurstrandarvegi við Grindavík í kvöld segjast alltaf halda af stað að eldgosi þegar það fer að gjósa á Reykjanesi. Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira