Grínaðist með gosið og nafn Þorvalds Þórðarsonar Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2023 13:42 Stephen Colbert í þætti sínum í gærkvöldi. „Eins og alltaf, byrjum við á stóru fréttinni frá Íslandi.“ Þetta sagði Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, í upphafi þáttar síns á CBS í gærkvöldi. Þar ræddi hann á léttum nótum um eldgosið á Reykjanesi og nafn Þorvalds Þórðarsonar. Hann byrjaði á að líkja eldgosinu við Mount Doom úr Hringadróttinssögu en hann er mikill aðdáandi skrifa Tolkien. Þá sagði Colbert að þó enginn hefði slasast eða látið lífið væri ástandið alvarlegt þar sem eldgosið væri mjög nærri byggð og mikilvægum innviðum. Vísaði hann þar í ummæli Þorvalds Þórðarsonar, sem Colbert sagði vera íslenskasta nafn sögunnar. Nafnið var skrifað „Thorvaldur Thordarson“. „The man so nice the Thor‘ed him twice,“ sagði Colbert, en það væri hægt að þýða svo: „Maðurinn sem er svo indæll að þeir Þór-uðu hann tvisvar“. Því næst sagði Colbert að þar sem ástandið væri nokkuð öruggt hefðu yfirvöld á Íslandi snúð sér að helsta leyndardómi Íslands, hvernig íslenski hesturinn hefði orðið svona sætur. Grín Colberts um Ísland má sjá í spilaranum hér að neðan. Hann hóf þátt sinn á bröndurum um Ísland. Eldgosið hefur líka verið mikið til umfjöllunar hjá fjölmiðlum erlendis. Hér að neðan má sjá nokkrar umfjallinir, eins og frá Wall Street Journal, Fox News og Sky í Ástralíu. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Hann byrjaði á að líkja eldgosinu við Mount Doom úr Hringadróttinssögu en hann er mikill aðdáandi skrifa Tolkien. Þá sagði Colbert að þó enginn hefði slasast eða látið lífið væri ástandið alvarlegt þar sem eldgosið væri mjög nærri byggð og mikilvægum innviðum. Vísaði hann þar í ummæli Þorvalds Þórðarsonar, sem Colbert sagði vera íslenskasta nafn sögunnar. Nafnið var skrifað „Thorvaldur Thordarson“. „The man so nice the Thor‘ed him twice,“ sagði Colbert, en það væri hægt að þýða svo: „Maðurinn sem er svo indæll að þeir Þór-uðu hann tvisvar“. Því næst sagði Colbert að þar sem ástandið væri nokkuð öruggt hefðu yfirvöld á Íslandi snúð sér að helsta leyndardómi Íslands, hvernig íslenski hesturinn hefði orðið svona sætur. Grín Colberts um Ísland má sjá í spilaranum hér að neðan. Hann hóf þátt sinn á bröndurum um Ísland. Eldgosið hefur líka verið mikið til umfjöllunar hjá fjölmiðlum erlendis. Hér að neðan má sjá nokkrar umfjallinir, eins og frá Wall Street Journal, Fox News og Sky í Ástralíu.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira