Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 23:31 Jim Gottfridsson segist ekki kannast við að vera búinn að skrifa undir hjá Pick Szeged. Vísir/Getty Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Gottfridsson hefur verið í herbúðum Flensburg frá árinu 2013 og verið algjör lykilmaður í liðinu síðan. Hann var svo kjörinn besti handboltamaður heims í kosningu vefsíðunnar Handball-Planet á síðasta ári eftir að hafa hafnað í þriðja sæti HM í handbolta með sænska landsliðinu. Stuttu fyrir jól bárust svo fréttir af því að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi við ungverska liðið Pick Szeged og að hann myndi ganga til liðs við félagið sumarið 2025, eftir að núverandi samningur hans við Flensburg rennur út. Klart: Jim Gottfridsson har skrivit på för Pick Szeged, enligt mina källor. Men han spelar kontraktet ut med Flensburg och lämnar 2025.https://t.co/VJQGpwijah— Johan Flinck (@JohanFlinck) December 21, 2023 Gottfridsson yrði þá annar miðjumaðurinn sem myndi ganga til liðs við Pick Szeged á stuttum tíma, en íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason gengur í raðir liðsins næsta sumar. Sjálfur segist Gottfridsson þó ekki kannast við að hafa samið við Pick Szeged. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér og minnir fólk í leiðinni á að fyrir nokkrum árum hafi svipaðar sögur um hann farið á kreik, án þess að þær hafi reynst sannar. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni. Fyrir tveimur árum var ég greinilega búinn að skrifa undir hjá Barcelona og Kielce,“ sagði Gottfridsson. Jim Gottfridsson (Flensburg) zaprzecza, że podpisał już umowę z Pick Szeged. "Nie podjąłem jeszcze decyzji o mojej przyszłości. Dwa lata temu też podobno podpisałem już kontrakt w Barcelonie i Kielcach".Źródło: DYN pic.twitter.com/4bc0hc6sCo— Damian Pechman (@Damian_Pechman) December 25, 2023 Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Gottfridsson hefur verið í herbúðum Flensburg frá árinu 2013 og verið algjör lykilmaður í liðinu síðan. Hann var svo kjörinn besti handboltamaður heims í kosningu vefsíðunnar Handball-Planet á síðasta ári eftir að hafa hafnað í þriðja sæti HM í handbolta með sænska landsliðinu. Stuttu fyrir jól bárust svo fréttir af því að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi við ungverska liðið Pick Szeged og að hann myndi ganga til liðs við félagið sumarið 2025, eftir að núverandi samningur hans við Flensburg rennur út. Klart: Jim Gottfridsson har skrivit på för Pick Szeged, enligt mina källor. Men han spelar kontraktet ut med Flensburg och lämnar 2025.https://t.co/VJQGpwijah— Johan Flinck (@JohanFlinck) December 21, 2023 Gottfridsson yrði þá annar miðjumaðurinn sem myndi ganga til liðs við Pick Szeged á stuttum tíma, en íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason gengur í raðir liðsins næsta sumar. Sjálfur segist Gottfridsson þó ekki kannast við að hafa samið við Pick Szeged. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér og minnir fólk í leiðinni á að fyrir nokkrum árum hafi svipaðar sögur um hann farið á kreik, án þess að þær hafi reynst sannar. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni. Fyrir tveimur árum var ég greinilega búinn að skrifa undir hjá Barcelona og Kielce,“ sagði Gottfridsson. Jim Gottfridsson (Flensburg) zaprzecza, że podpisał już umowę z Pick Szeged. "Nie podjąłem jeszcze decyzji o mojej przyszłości. Dwa lata temu też podobno podpisałem już kontrakt w Barcelonie i Kielcach".Źródło: DYN pic.twitter.com/4bc0hc6sCo— Damian Pechman (@Damian_Pechman) December 25, 2023
Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira