„Ég er ekki að fara að fela eitthvað“ Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2024 08:31 Snorri Steinn Guðjónsson var brattur í viðtali eftir leik Vísir/Hulda Margrét Rétt rúm vika er í fyrsta leik strákanna okkar á EM í handbolta. Landsliðsþjálfarinn er sáttur með undirbúning liðsins sem hann segir vera á pari. Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“ EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira