Dagskráin í dag: Enski bikarinn áberandi Siggeir Ævarsson skrifar 6. janúar 2024 06:01 Kieran Trippier og Callum Wilson, leikmenn Newcastle eiga bikarleik í dag Vísir/Getty Það er af nógu að taka í beinum útsendingum á stöðvum Stöðvar 2 Sport í dag en enski bikarinn er fyrirferðamikill að þessu sinni. Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst bein útsending frá Subway-deild kvenna þar sem Stjarnan tekur á móti Njarðvík í Umhyggjuhöllinni. Stöð 2 Sport 2 Útsending hefst kl. 12:35 með leik Sunderland og Newcastle í enska bikarnum. Næst á dagskrá er svo viðureign Stoke og Brighton í bikarnum og hefst útsendingin kl. 14:50 Síðasta bikarviðureign dagsins á Stöð 2 Sport 2 hefst svo kl. 17:20 þegar Chelsea tekur á móti Preston North End Stöð 2 Sport 3 Enski bikarinn verður líka á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3. Klukkan 12:20 er viðureign Millwall og Leicester á dagskrá. Að honum loknum, kl. 15:00 er komið að FA Cup Super Saturday yfirferð. Middlesbrough og Aston Villa mætast svo kl. 17:20. Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn á sínum stað og eru fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 11:20 hefst útsending frá leik Inter og Hellas Verona í Seríu A. Klukkan 13:50 fer svo viðureign Frosinone og Monza í loftið. Klukkan 16:50 er leikur Lecce og Cagliari. Lokaviðureign dagsins er svo leikur Sassuolo og Fiorentina kl. 19:35. Stöð 2 Sport 5 Einn leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Viðureign Andorra og Murcia í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Þrír leikir úr gjörólíkum áttum verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Klukkan 12:25 er það viðureign Fleetwood og Derby í ensku B-deildinni. Klukkan 16:55 er komið að sænsku íshokkí þar sem Lulea tekur á móti Timra. Að lokum er það svo meira hokkí, en nú frá Bandaríkjunum, kl. 21:05 þar sem Avalanche og Panthers mætast. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst bein útsending frá Subway-deild kvenna þar sem Stjarnan tekur á móti Njarðvík í Umhyggjuhöllinni. Stöð 2 Sport 2 Útsending hefst kl. 12:35 með leik Sunderland og Newcastle í enska bikarnum. Næst á dagskrá er svo viðureign Stoke og Brighton í bikarnum og hefst útsendingin kl. 14:50 Síðasta bikarviðureign dagsins á Stöð 2 Sport 2 hefst svo kl. 17:20 þegar Chelsea tekur á móti Preston North End Stöð 2 Sport 3 Enski bikarinn verður líka á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3. Klukkan 12:20 er viðureign Millwall og Leicester á dagskrá. Að honum loknum, kl. 15:00 er komið að FA Cup Super Saturday yfirferð. Middlesbrough og Aston Villa mætast svo kl. 17:20. Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn á sínum stað og eru fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 11:20 hefst útsending frá leik Inter og Hellas Verona í Seríu A. Klukkan 13:50 fer svo viðureign Frosinone og Monza í loftið. Klukkan 16:50 er leikur Lecce og Cagliari. Lokaviðureign dagsins er svo leikur Sassuolo og Fiorentina kl. 19:35. Stöð 2 Sport 5 Einn leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Viðureign Andorra og Murcia í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Þrír leikir úr gjörólíkum áttum verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Klukkan 12:25 er það viðureign Fleetwood og Derby í ensku B-deildinni. Klukkan 16:55 er komið að sænsku íshokkí þar sem Lulea tekur á móti Timra. Að lokum er það svo meira hokkí, en nú frá Bandaríkjunum, kl. 21:05 þar sem Avalanche og Panthers mætast.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira