„Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 13:01 Björgvin Páll er einlægur í hlaðvarpinu sínu. vísir/vilhelm Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira