Mando og Grogu á leið á hvíta tjaldið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. janúar 2024 23:44 Þættirnir um Mando og Grogu hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir sem gerast í Star Wars heiminum, Book of Boba Fett og Ahsoka. AP Framleiðslurisinn Disney tilkynnti í dag að bíómynd um sögupersónurnar Mandalorian og Grogu, sem finna má í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars-heiminum, sé nú í bígerð. Þriðja sería sjónvarpsþáttanna The Mandalorian fór í sýningu á Disney+ efnisveitunni í mars í fyrra en sú fyrsta var frumsýnd árið 2019. Þættirnir fjalla um ævintýri stríðsmannsins Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjunnar Grogu, sem netverjar kalla gjarnan Baby Yoda, þrátt fyrir að Yoda og Grogu séu tvær ólíkar persónur. Velgengni þáttanna hefur greinilega verið talsverð en persónurnar eru nú á leið í bíó. Í tilkynningu frá Disney kemur fram að framleiðsla á bíómyndinni hefjist á þessu ári og að Jon Favreau komi til með að leikstýra, en hann hefur leikstýrt öllum þremur seríunum af Mandalorian-þáttunum. Meðal leikara eru Pedro Pascal, Katee Sackhoff og Carl Weathers. „Ég hef dýrkað að segja sögur úr hinum ríka heimi sem George Lucas skapaði. Tækifærið sem felst í að koma Mandalorian og Grogu, lærlingnum hans, á hvíta tjaldið er vægast sagt spennandi,“ sagði Favreau um verkefnið. Star Wars Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þriðja sería sjónvarpsþáttanna The Mandalorian fór í sýningu á Disney+ efnisveitunni í mars í fyrra en sú fyrsta var frumsýnd árið 2019. Þættirnir fjalla um ævintýri stríðsmannsins Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjunnar Grogu, sem netverjar kalla gjarnan Baby Yoda, þrátt fyrir að Yoda og Grogu séu tvær ólíkar persónur. Velgengni þáttanna hefur greinilega verið talsverð en persónurnar eru nú á leið í bíó. Í tilkynningu frá Disney kemur fram að framleiðsla á bíómyndinni hefjist á þessu ári og að Jon Favreau komi til með að leikstýra, en hann hefur leikstýrt öllum þremur seríunum af Mandalorian-þáttunum. Meðal leikara eru Pedro Pascal, Katee Sackhoff og Carl Weathers. „Ég hef dýrkað að segja sögur úr hinum ríka heimi sem George Lucas skapaði. Tækifærið sem felst í að koma Mandalorian og Grogu, lærlingnum hans, á hvíta tjaldið er vægast sagt spennandi,“ sagði Favreau um verkefnið.
Star Wars Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið