Nú í banni út um allan heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:17 Marc Overmars í starfi sínu með yfirmaður knattspyrnumála hjá Royal Antwerp í Belgíu. Getty/Joris Verwijst Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Overmars fékk bannið í heimalandi sínu fyrir að senda kvenkyns starfsmönnum Ajax óviðeigandi skilaboð. Overmars banned from world football over inappropriate behaviour https://t.co/O0o4g4JXja pic.twitter.com/DsmoP8wOIA— Reuters (@Reuters) January 10, 2024 Hann rekinn óvænt frá Ajax í febrúar 2022 þrátt fyrir góðan árangur í starfi. Fljótlega kom þó sannleikurinn í ljós en Overmars hefur síðan ráðið sig sem yfirmann knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. „Ég skammast mín,“ sagði Marc Overmars þegar skilaboð hans komu fram í dagsljósið. Hollenskur dómstóll setti Oversmars í eins árs bann frá fótbolta fyrir nokkrum mánuðum en þar sem nýja starfið hans var í Belgíu hélt hann áfram sínu striki þar. Hollenska knattspyrnusambandið sendi málið aftur á móti til FIFA sem hefur núna ákveðið að bannið hans gildi út um allan heim. Royal Antwerp technical director Marc Overmars has had his ban extended to global by FIFA. It follows a Dutch tribunal suspending him for two years (one suspended) last November.Overmars sent "a series of inappropriate messages to several female colleagues" when director of pic.twitter.com/XJQ2VVi7He— Ben Jacobs (@JacobsBen) January 10, 2024 Marc Overmars lék á sínum tíma meðal annars með Ajax, Arsenal og Barcelona en hann lék 86 landsleiki fyrir Holland og varð enskur meistari og bikarmeistari með Arsemal tímabilið 1997-98. Hollenski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Overmars fékk bannið í heimalandi sínu fyrir að senda kvenkyns starfsmönnum Ajax óviðeigandi skilaboð. Overmars banned from world football over inappropriate behaviour https://t.co/O0o4g4JXja pic.twitter.com/DsmoP8wOIA— Reuters (@Reuters) January 10, 2024 Hann rekinn óvænt frá Ajax í febrúar 2022 þrátt fyrir góðan árangur í starfi. Fljótlega kom þó sannleikurinn í ljós en Overmars hefur síðan ráðið sig sem yfirmann knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. „Ég skammast mín,“ sagði Marc Overmars þegar skilaboð hans komu fram í dagsljósið. Hollenskur dómstóll setti Oversmars í eins árs bann frá fótbolta fyrir nokkrum mánuðum en þar sem nýja starfið hans var í Belgíu hélt hann áfram sínu striki þar. Hollenska knattspyrnusambandið sendi málið aftur á móti til FIFA sem hefur núna ákveðið að bannið hans gildi út um allan heim. Royal Antwerp technical director Marc Overmars has had his ban extended to global by FIFA. It follows a Dutch tribunal suspending him for two years (one suspended) last November.Overmars sent "a series of inappropriate messages to several female colleagues" when director of pic.twitter.com/XJQ2VVi7He— Ben Jacobs (@JacobsBen) January 10, 2024 Marc Overmars lék á sínum tíma meðal annars með Ajax, Arsenal og Barcelona en hann lék 86 landsleiki fyrir Holland og varð enskur meistari og bikarmeistari með Arsemal tímabilið 1997-98.
Hollenski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira