Snorra fannst ekkert fyndið við auglýsinguna Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 11:37 Snorri Steinn Guðjónsson hló ekki mikið að auglýsingu TV2. Þegar fréttamaður stöðvarinnar leitaði eftir viðbrögðum Snorra var hann ískaldur í svörum. Vísir/Vilhelm Snorra Steini Guðjónssyni fannst ekki mikið koma til dönsku auglýsingarinnar þar sem grín var gert að íslenska liðinu og það sagt sækjast í silfur. Snorri svaraði kaldhæðnislega í viðtali við sjónvarpsstöðina og sagðist ekki sjá húmorinn. Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira