Óbreyttur hópur frá tapinu gegn Þjóðverjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 12:39 Ísland mætir með óbreyttan hóp frá því í síðasta leik. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Frökkum í milliriðli á EM í handbolta í dag. Snorri treystir sömu 16 leikmönnum fyrir verkefninu og tóku þátt í síðasta leik Íslands þar sem liðið mátti þola svekkjandi tveggja marka tap gegn Þjóðverjum. Þeir Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson eru því utan hóps og fylgjast með leiknum úr stúkunni. Hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (264/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (55/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (91/97) Aron Pálmarsson, FH (174/660) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (111/385) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (43/86) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (72/167) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (57/124) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (28/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (78/127) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (35/92) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (80/277) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (69/199) Stiven Tobar Valencia, Benfica (12/11) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (50/136) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (84/36) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Snorri treystir sömu 16 leikmönnum fyrir verkefninu og tóku þátt í síðasta leik Íslands þar sem liðið mátti þola svekkjandi tveggja marka tap gegn Þjóðverjum. Þeir Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson eru því utan hóps og fylgjast með leiknum úr stúkunni. Hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (264/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (55/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (91/97) Aron Pálmarsson, FH (174/660) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (111/385) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (43/86) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (72/167) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (57/124) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (28/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (78/127) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (35/92) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (80/277) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (69/199) Stiven Tobar Valencia, Benfica (12/11) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (50/136) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (84/36)
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (264/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (55/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (91/97) Aron Pálmarsson, FH (174/660) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (111/385) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (43/86) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (72/167) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (57/124) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (28/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (78/127) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (35/92) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (80/277) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (69/199) Stiven Tobar Valencia, Benfica (12/11) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (50/136) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (84/36)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira