„Við vorum bara góðir í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 17:21 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex flott mörk í dag. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson átti annan flottan leikinn í röð og nýtti öll sex skotin sín í fimm marka sigri á Króötum á EM í handbolta í dag. Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira