Hollendingar hjálpuðu okkur ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 16:17 Rutger ten Velde skorar fyrir hollenska liðið í dag. Hann var markahæstur í liðinu með sjö mörk. Getty/Christian Charisius Holland og Portúgal gerðu 33-33 jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Það hefði verið gott fyrir Ísland ef hollenska liðið hefði unnið leikinn. Ísland hefði mögulega getað komist upp fyrir Portúgal í baráttunni um sæti í Ólympíuumspilinu ef portúgalska liðið hefði tapað leiknum. Hollendingar voru ekkert langt frá því að vinna leikinn. Þeir misstu niður forskot sitt á lokakafla leiksins en náðu á endanum að tryggja sér jafntefli. Þar með endar Portúgal með fimm stig, stigi meira en Ísland getur í mesta lagi náð úr þessu. Holland náði í sitt fyrsta og eina stig og endar neðst í milliriðli 2. Portúgal fékk lokasóknina en tókst ekki að nýta sér hana. Portúgalar vildu frá vítakast en dómararnir voru ekki á því eftir að hafa skoðað atvikið vel og lengi í skjánum. Portúgal hefði tryggt sér sæti í Ólympíuumspilinu og í leiknum um fimmta sætið með sigri en þarf nú að bíða eftir úrslitunum úr leik Slóvena og Dana. Slóvenar þurfa að vinna þann leik til að komast upp fyrir Portúgal. Danir og Svíar höfðu, fyrir lokaumferðina, tryggt sér efstu tvö sætin í milliriðlinum og þar með sæti í undanúrslitunum. Hollenska liðið var með frumkvæðið nær allan leikinn. Liðið leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 17-15, og náði nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í seinni hálfleiknum. Portúgal kom til baka og náði tveggja marka forskoti undir lokin en Hollendingarnir gáfust ekki upp og tókst að tryggja sér jafntefli. Rutger ten Velde var markahæstur í hollenska liðinu með sjö mörk en hjá Portúgal skoruðu Martim Costa og Luís Frade báðir átta mörk. Diogo Rema Marques varði fimmtán skot í marki Portúgals og var valinn maður leiksins. EM 2024 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Ísland hefði mögulega getað komist upp fyrir Portúgal í baráttunni um sæti í Ólympíuumspilinu ef portúgalska liðið hefði tapað leiknum. Hollendingar voru ekkert langt frá því að vinna leikinn. Þeir misstu niður forskot sitt á lokakafla leiksins en náðu á endanum að tryggja sér jafntefli. Þar með endar Portúgal með fimm stig, stigi meira en Ísland getur í mesta lagi náð úr þessu. Holland náði í sitt fyrsta og eina stig og endar neðst í milliriðli 2. Portúgal fékk lokasóknina en tókst ekki að nýta sér hana. Portúgalar vildu frá vítakast en dómararnir voru ekki á því eftir að hafa skoðað atvikið vel og lengi í skjánum. Portúgal hefði tryggt sér sæti í Ólympíuumspilinu og í leiknum um fimmta sætið með sigri en þarf nú að bíða eftir úrslitunum úr leik Slóvena og Dana. Slóvenar þurfa að vinna þann leik til að komast upp fyrir Portúgal. Danir og Svíar höfðu, fyrir lokaumferðina, tryggt sér efstu tvö sætin í milliriðlinum og þar með sæti í undanúrslitunum. Hollenska liðið var með frumkvæðið nær allan leikinn. Liðið leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 17-15, og náði nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í seinni hálfleiknum. Portúgal kom til baka og náði tveggja marka forskoti undir lokin en Hollendingarnir gáfust ekki upp og tókst að tryggja sér jafntefli. Rutger ten Velde var markahæstur í hollenska liðinu með sjö mörk en hjá Portúgal skoruðu Martim Costa og Luís Frade báðir átta mörk. Diogo Rema Marques varði fimmtán skot í marki Portúgals og var valinn maður leiksins.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira