Fékk níu fíkniefnasendingar á örfáum mánuðum Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2024 11:38 Tollgæslan fann efnin í póstmiðstöð í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur fengið sextíu daga fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur, skilorðsbundin til tveggja ára, fyrir fíkniefnabrot. Á nokkrum mánuðum árið 2021 fékk hann níu sendingar erlendis frá sem innihéldu ýmis fíkniefni sem tollverðir fundu í póstmiðstöð í Reykjavík. Frá maímánuði til ágústmánaðar 2021 fékk maðurinn átta fíkniefnasendingar sem innihéldu í heildina 109 stykki af fíkniefninu 2C-B, fjörutíu stykki af lyfinu Modafinil, þrjátíu stykki af LSD, fimm millilítra af kannabisblönduðum vökva, og tíu stykki af kannabisblönduðu efni. Maðurinn játaði sök í öllum þeim málum. Maðurinn neitaði hins vegar sök varðandi níunda ákæruliðinn, en þar var honum gefið að sök að flytja inn 1,6 kíló af dímetýltryptamíni, eða DMT. Hann vildi meina að ekki væri um sjálft efnið að ræða, heldur efni sem væri hægt að gera DMT úr. Samkvæmt framburði starfsmanns rannsóknarstofu var styrkleiki efnisins einungis 2,3 prósent. Því var maðurinn sakfelldur fyrir að flytja inn 2,3 prósent af DMT-efninu sem honum var gefið að sök að flytja inn. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundin dóm, og þá ákvað dómurinn að fíkniefnin yrðu gerð upptæk. Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira
Frá maímánuði til ágústmánaðar 2021 fékk maðurinn átta fíkniefnasendingar sem innihéldu í heildina 109 stykki af fíkniefninu 2C-B, fjörutíu stykki af lyfinu Modafinil, þrjátíu stykki af LSD, fimm millilítra af kannabisblönduðum vökva, og tíu stykki af kannabisblönduðu efni. Maðurinn játaði sök í öllum þeim málum. Maðurinn neitaði hins vegar sök varðandi níunda ákæruliðinn, en þar var honum gefið að sök að flytja inn 1,6 kíló af dímetýltryptamíni, eða DMT. Hann vildi meina að ekki væri um sjálft efnið að ræða, heldur efni sem væri hægt að gera DMT úr. Samkvæmt framburði starfsmanns rannsóknarstofu var styrkleiki efnisins einungis 2,3 prósent. Því var maðurinn sakfelldur fyrir að flytja inn 2,3 prósent af DMT-efninu sem honum var gefið að sök að flytja inn. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundin dóm, og þá ákvað dómurinn að fíkniefnin yrðu gerð upptæk.
Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira