Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2024 16:31 Madison Chock og Evan Bates eru meðal þeirra bandarísku skautadansara sem fá loks gullverðlaun sín frá Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. getty/Matthew Stockman Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira