Danskur handboltamaður berst við krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 13:00 Jonathan Würtz í leik með Skjern. Hann hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir félagið. @skjernhaandboldofficiel Hinn 24 ára gamli leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Skjern hefur greinst með krabbamein. Félagið greindi frá þessum slæmu tíðindum sem leikmaður þeirra Jonathan Würtz fékk á dögunum. Würtz er með eitlakrabbamein og þarf nú að gangast undir lyfjameðferð. Hann spilar því ekki handbolta á næstunni. „Þetta er auðvitað mikið áfall og það er margt að að fara í gegnum huga minn á þessari stundu. Þetta var ekki þannig sem ég vildi enda síðasta tímabilið mitt með Skjern en núna er bara annað sem er mikilvægara en það,“ sagði Jonathan Würtz í frétt á heimasíðu Skjern. „Ég hef fengið frábæran stuðning fá liðsfélögum mínum og félaginu og það skiptir öllu máli fyrir mig á þessum tíma,“ sagði Würtz. Í nóvember var gefið út að Würtz myndi yfirgefa félagið í sumar og færa sig yfir til Ribe-Esbjerg. Það er enginn uppgjafartónn í Würtz. „Ég er jákvæður og bjartsýnn á verkefnið sem er fram undan. Ég er ungur og í góðu formi og finnst að ég eigi góða möguleika ásamt því að læknarnir hafa verið bjartsýnir fyrir mína hönd,“ sagði Würtz. Vinstri skyttan hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir Skjern. View this post on Instagram A post shared by Skjern Ha ndbold (@skjernhaandboldofficiel) Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Sjá meira
Würtz er með eitlakrabbamein og þarf nú að gangast undir lyfjameðferð. Hann spilar því ekki handbolta á næstunni. „Þetta er auðvitað mikið áfall og það er margt að að fara í gegnum huga minn á þessari stundu. Þetta var ekki þannig sem ég vildi enda síðasta tímabilið mitt með Skjern en núna er bara annað sem er mikilvægara en það,“ sagði Jonathan Würtz í frétt á heimasíðu Skjern. „Ég hef fengið frábæran stuðning fá liðsfélögum mínum og félaginu og það skiptir öllu máli fyrir mig á þessum tíma,“ sagði Würtz. Í nóvember var gefið út að Würtz myndi yfirgefa félagið í sumar og færa sig yfir til Ribe-Esbjerg. Það er enginn uppgjafartónn í Würtz. „Ég er jákvæður og bjartsýnn á verkefnið sem er fram undan. Ég er ungur og í góðu formi og finnst að ég eigi góða möguleika ásamt því að læknarnir hafa verið bjartsýnir fyrir mína hönd,“ sagði Würtz. Vinstri skyttan hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir Skjern. View this post on Instagram A post shared by Skjern Ha ndbold (@skjernhaandboldofficiel)
Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Sjá meira