Dusty jafna Þór í toppslagnum Snorri Már Vagnsson skrifar 6. febrúar 2024 21:58 Eddezenn, Thor og Ravle spiluðu vel gegn ungu liði Young Prodigies. NOCCO Dusty fóru með sigur af hólmi gegn Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Ancient og NOCCO Dusty byrjuðu leika í vörn. Young Prodigies sigruðu fyrstu tvær lotur leiksins áður en Dusty minnkaði muninn í 1-2 og jöfnuðu leikinn í kjölfarið. Dusty héldu sigrahrinunni áfram en þeir sigruðu næstu þrjár lotur áður en Young Prodigies náðu aftur að sigra, staðan þá 5-3. Young Prodigies sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar fram að hálfleik og Dusty fóru með þægilegt forskot er þeir stilltu sér upp í sókn. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 8-4 Young Prodigies Young Prodigies hófu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu tvær loturnar og komust þar með í 8-6 áður en Dusty beit til baka, 9-6. Takturinn virtist þá koma hjá Dusty á ný en þeir sundurspiluðu Young Prodigies næstu lotur og komust í úrslitalotu, 12-6. Young Prodigies sigruðu eina lotu til viðbótar áður en Dusty fann náðarhöggið og sigraði leikinn. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-7 Young Prodigies Dusty eru nú komnir aftur á topp deildarinnar en þeir eru jafnir Þór á stigum með 26 slík. Þór á þó leik til góða, en sá leikur er gegn Sögu og fer fram á fimmtudaginn næstkomandi. Young Prodigies eru enn með 16 stig í sjötta sæti deildarinnar, jafnir Breiðabliki. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikurinn fór fram á Ancient og NOCCO Dusty byrjuðu leika í vörn. Young Prodigies sigruðu fyrstu tvær lotur leiksins áður en Dusty minnkaði muninn í 1-2 og jöfnuðu leikinn í kjölfarið. Dusty héldu sigrahrinunni áfram en þeir sigruðu næstu þrjár lotur áður en Young Prodigies náðu aftur að sigra, staðan þá 5-3. Young Prodigies sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar fram að hálfleik og Dusty fóru með þægilegt forskot er þeir stilltu sér upp í sókn. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 8-4 Young Prodigies Young Prodigies hófu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu tvær loturnar og komust þar með í 8-6 áður en Dusty beit til baka, 9-6. Takturinn virtist þá koma hjá Dusty á ný en þeir sundurspiluðu Young Prodigies næstu lotur og komust í úrslitalotu, 12-6. Young Prodigies sigruðu eina lotu til viðbótar áður en Dusty fann náðarhöggið og sigraði leikinn. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-7 Young Prodigies Dusty eru nú komnir aftur á topp deildarinnar en þeir eru jafnir Þór á stigum með 26 slík. Þór á þó leik til góða, en sá leikur er gegn Sögu og fer fram á fimmtudaginn næstkomandi. Young Prodigies eru enn með 16 stig í sjötta sæti deildarinnar, jafnir Breiðabliki.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira