Katrín uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 11:57 Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita á Suðurnesjum. Vísir/Sigurjón Forsætisráðherra er uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum, þar sem hraun rennur hratt í átt að heitavatnslögn. Ef allt fari á versta veg gætu Suðurnesin verið án heits vatns í tvo til þrjá daga. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“ Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“
Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira