Bein útsending: Er ríkið í stuði? Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2024 15:30 Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16. FA Nýr markaður fyrir hleðslu og þjónustu fyrir rafbílaeigendur hefur orðið til með orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga veita einkafyrirtækjum harða samkeppni á þessum nýja markaði án þess að það hafi fengið mikla athygli eða umræðu. Er einhver þörf á að hið opinbera þjónusti rafbíla frekar en bensín- eða dísilbíla? Er samkeppnin sanngjörn og opinberu fyrirtækin að sinna sínu eðlilega hlutverki – eða er eitthvað mjög óeðlilegt í gangi? Þessum spurningum er velt upp á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Á fundinum verður kynnt ný skýrsla, „Er ríkið í stuði?“ sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon hefur unnið fyrir FA um markað orkuskipta í samgöngum. Fulltrúar fyrirtækja á markaðnum lýsa sinni reynslu af samkeppni við fyrirtæki hins opinbera og ráðherra orkumála lýsir sinni afstöðu til þessarar þróunar. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilanum að neðan. Dagskrá: 16.00 Fundur setturAnna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA, fundarstjóri 16.05 OpnunarávarpGuðrún Ragna Garðarsdóttir, formaður FA og framkvæmdastjóri Atlantsorku 16.15 Er ríkið í stuði? Kynning á nýrri skýrsluGunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon 16.30 Samkeppni með forgjöfÞórdís Lind Leiva, forstöðumaður orkusviðs N1 16.45 Eru orkuskipti eftirlitslaus?Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku 17.00 ÁvarpGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Orkuskipti Orkumál Vistvænir bílar Rekstur hins opinbera Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Er einhver þörf á að hið opinbera þjónusti rafbíla frekar en bensín- eða dísilbíla? Er samkeppnin sanngjörn og opinberu fyrirtækin að sinna sínu eðlilega hlutverki – eða er eitthvað mjög óeðlilegt í gangi? Þessum spurningum er velt upp á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Á fundinum verður kynnt ný skýrsla, „Er ríkið í stuði?“ sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon hefur unnið fyrir FA um markað orkuskipta í samgöngum. Fulltrúar fyrirtækja á markaðnum lýsa sinni reynslu af samkeppni við fyrirtæki hins opinbera og ráðherra orkumála lýsir sinni afstöðu til þessarar þróunar. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilanum að neðan. Dagskrá: 16.00 Fundur setturAnna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA, fundarstjóri 16.05 OpnunarávarpGuðrún Ragna Garðarsdóttir, formaður FA og framkvæmdastjóri Atlantsorku 16.15 Er ríkið í stuði? Kynning á nýrri skýrsluGunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon 16.30 Samkeppni með forgjöfÞórdís Lind Leiva, forstöðumaður orkusviðs N1 16.45 Eru orkuskipti eftirlitslaus?Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku 17.00 ÁvarpGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Orkuskipti Orkumál Vistvænir bílar Rekstur hins opinbera Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira