María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 10:33 Fjölskylda ber nú eftirnafnið Fox eftir að hjónin fengu ríkisborgararétt í Bandaríkjunum fyrir áramót. María Birta Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. „Við ákváðum að taka upp nýtt eftirnafn þegar við urðum ríkisborgarar. Eitthvað sem myndi tengja alla fjölskylduna saman eins og vaninn er hérna í Bandaríkjunum,“ segir María Birta. María og fjölskylda eru búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum og segir það hafi verið flókið fyrir þau að bera mismunandi eftirnöfn. Auk þess sem enginn gat borið nöfnin rétt fram: „Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna.“ Spurð hvaðan nafnið komi segir María það hafi fylgt henni og Ella frá því þau kynntust fyrir um ellefu árum. „Við vorum að keyra til Bolungarvíkur saman og það var allt alveg kolsvart úti, en svo allt í einu situr þessi fallegi hvíti arctic fox (e. heimskautarefur) á miðri götu. Móment sem við munum aldrei gleyma. Fox er bara stutt og laggott og allir geta sagt það, og svo eru refir eitt uppáhalds dýrið hennar Ignaciu,“ segir María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta Fox (@mariabirta) Bandaríkin Dýr Íslendingar erlendis Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
„Við ákváðum að taka upp nýtt eftirnafn þegar við urðum ríkisborgarar. Eitthvað sem myndi tengja alla fjölskylduna saman eins og vaninn er hérna í Bandaríkjunum,“ segir María Birta. María og fjölskylda eru búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum og segir það hafi verið flókið fyrir þau að bera mismunandi eftirnöfn. Auk þess sem enginn gat borið nöfnin rétt fram: „Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna.“ Spurð hvaðan nafnið komi segir María það hafi fylgt henni og Ella frá því þau kynntust fyrir um ellefu árum. „Við vorum að keyra til Bolungarvíkur saman og það var allt alveg kolsvart úti, en svo allt í einu situr þessi fallegi hvíti arctic fox (e. heimskautarefur) á miðri götu. Móment sem við munum aldrei gleyma. Fox er bara stutt og laggott og allir geta sagt það, og svo eru refir eitt uppáhalds dýrið hennar Ignaciu,“ segir María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta Fox (@mariabirta)
Bandaríkin Dýr Íslendingar erlendis Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira