Kom til landsins með kíló af kókaíni innvortis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. febrúar 2024 23:38 Hann smyglaði efnunum til landsins með flugi frá París. Vísir/Vilhelm Maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudaginn til tuttugu mánaða fangelsisvistar og greiðslu rúmra tveggja milljón króna í sakarkostnað fyrir að hafa farið með rúmt kíló af kókaíni földu innvortis til Íslands með flugi frá París. Atvikið átti sér stað fjórða desember ársins 2023. Þá lenti hann á Keflavíkurflugvelli frá París með 1.176,33 grömm af kókaíni með styrkleika 78-89 prósent, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn hét Andreas Theodosiou en aldur hans og ríkisfang liggja ekki fyrir. Hann játaði skýlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu. Sakavottorð mannsins liggur ekki frammi í málinu og hann hefur ekki sætt refsingu áður að því er vitað er. Ekki er heldur víst hvort hann hafi átt kókaínið eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum þeirra og smygli fyrir utan það að hafa samþykkt að flytja þau gegn greiðslu. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá fimmta desember í fyrra. Hann mun því dvelja í fangelsi fram til fimmta ágúst ársins 2025. Andreasi verður gert að greiða allan sakarkostnað sem er samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins 1.295.217 krónur ásamt þóknun skipaðs verjanda síns sem nemur 717.340 krónur. Ofan í það koma svo 45.024 krónur í aksturskostnað verjanda. Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira
Atvikið átti sér stað fjórða desember ársins 2023. Þá lenti hann á Keflavíkurflugvelli frá París með 1.176,33 grömm af kókaíni með styrkleika 78-89 prósent, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn hét Andreas Theodosiou en aldur hans og ríkisfang liggja ekki fyrir. Hann játaði skýlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu. Sakavottorð mannsins liggur ekki frammi í málinu og hann hefur ekki sætt refsingu áður að því er vitað er. Ekki er heldur víst hvort hann hafi átt kókaínið eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum þeirra og smygli fyrir utan það að hafa samþykkt að flytja þau gegn greiðslu. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá fimmta desember í fyrra. Hann mun því dvelja í fangelsi fram til fimmta ágúst ársins 2025. Andreasi verður gert að greiða allan sakarkostnað sem er samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins 1.295.217 krónur ásamt þóknun skipaðs verjanda síns sem nemur 717.340 krónur. Ofan í það koma svo 45.024 krónur í aksturskostnað verjanda.
Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira