Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:01 Thelma Aðalsteinsdóttir gerði það gott á Íslandsmótinu í fimleikum um helgina. FSÍ Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla Fimleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla
Fimleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira