Gera tilraunir með skafrenningsmæli Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. mars 2024 21:01 Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands segir verið að reyna fjölmörg mælitæki til að bæta vöktun. Vísir/Einar Tilraunir hafa verið gerðar með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði í vetur en vonir standa til að mælirinn komi til með að nýtast við að meta snjóflóðahættu. Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði hefur í vetur verið að gera tilraunir með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði. „Við vonumst þá til þess að hann gefi okkur betri upplýsingar en við höfum núna um það magn sem er á ferðinni og skefur af fjallstoppum og niður í upptakasvæði snjóflóða. Þannig að hann geti hjálpað okkur við að meta þar af leiðandi snjóflóðahættu,“ segir Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands. Skafrenningur sé einn af meginþáttunum í snjóflóðahættu á Íslandi og því til mikils að vinna með að fylgjast vel með honum. „Þegar við erum með skafrenning þá getur snjór safnast svo hratt fyrir í upptakasvæðum og þá verða snjóalög óstöðug og snjóflóð geta farið af stað.“ Það kemur ekki í ljós hversu vel mælirinn virkar fyrr en í vor en Harpa segir mikla grósku í þróun mælitækja til að vakta ofanflóð. Þá sé líka verið að bæta aðferðir til að nýta gögn úr gervitunglum við vöktun. Allt þetta komi til með að nýtast vel á næstu árum. „Það er gert ráð fyrir því með hlýnandi loftslagi að hitastigið hækki aðeins. Úrkoma aukist. Við fáum fleiri svona hlákutímabil að vetrarlagi og lengri og við fáum tímabil með ákafari rigningu en áður og allt þetta getur leitt til þess að krapaflóðum fjölgi sérstaklega og skriðum.“ Ísafjarðarbær Veður Vegagerð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði hefur í vetur verið að gera tilraunir með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði. „Við vonumst þá til þess að hann gefi okkur betri upplýsingar en við höfum núna um það magn sem er á ferðinni og skefur af fjallstoppum og niður í upptakasvæði snjóflóða. Þannig að hann geti hjálpað okkur við að meta þar af leiðandi snjóflóðahættu,“ segir Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands. Skafrenningur sé einn af meginþáttunum í snjóflóðahættu á Íslandi og því til mikils að vinna með að fylgjast vel með honum. „Þegar við erum með skafrenning þá getur snjór safnast svo hratt fyrir í upptakasvæðum og þá verða snjóalög óstöðug og snjóflóð geta farið af stað.“ Það kemur ekki í ljós hversu vel mælirinn virkar fyrr en í vor en Harpa segir mikla grósku í þróun mælitækja til að vakta ofanflóð. Þá sé líka verið að bæta aðferðir til að nýta gögn úr gervitunglum við vöktun. Allt þetta komi til með að nýtast vel á næstu árum. „Það er gert ráð fyrir því með hlýnandi loftslagi að hitastigið hækki aðeins. Úrkoma aukist. Við fáum fleiri svona hlákutímabil að vetrarlagi og lengri og við fáum tímabil með ákafari rigningu en áður og allt þetta getur leitt til þess að krapaflóðum fjölgi sérstaklega og skriðum.“
Ísafjarðarbær Veður Vegagerð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira