Flestar kvartanir varða framkomu vagnstjóra og aksturslag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. mars 2024 06:42 Ábendingum til Strætó fjölgaði mjög milli ára. Vísir/Vilhelm Strætó bs. bárust 3.493 ábendingar á síðasta ári og fjölgaði þeim um þrjú prósent á milli ára. Kvartanir voru 2.369 árið 2021, en 3.405 árið 2022 og fjölgaði þeim þá mikið árið 2022. Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022. Strætó Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022.
Strætó Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira