Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 15:14 Birkir Bjarnason með boltann í leik með Brescia sem berst um að komast upp í efstu deild á Ítalíu. Getty/Luca Rossini Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Birkir kom inn á sem varamaður í stöðunni 1-1, þegar hálftími var eftir, og skömmu síðar kom sigurmark Brescia en það var Nicolas Galazzi sem skoraði bæði mörk liðsins. Efstu tvö lið deildarinnar komast beint upp í A-deild en liðin í 3.-8. sæti fara í sex liða umspil um síðasta lausa sætið. Brescia er nú komið upp fyrir Sampdoria, í 7. sæti með 42 stig eftir 31 leik, en er sjö stigum á eftir næstu liðum og skammt á undan hópi liða sem einnig stefna á umspilið. Misstu frá sér næstefsta sætið Í Feneyjum urðu heimamenn í Venezia að sætta sig við 3-2 tap gegn Reggiana, eftir að hafa komist í 2-1, og þar með drógust þeir niður fyrir Como, í 3. sæti. Bjarki Steinn Bjarkason var í liði Venezia fram á 83. mínútu en landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Hjörtur Hermannsson kom sömuleiðis ekkert við sögu, og var raunar ekki einu sinni í leikmannahópi Pisa, þegar liðið vann dramatískan 4-3 sigur á Palermo eftir að hafa lent 3-2 undir þegar korter var eftir. Pisa er því með í baráttunni um sæti í umspilinu, með 40 stig eða aðeins tveimur stigum á eftir Birki og félögum í Brescia. Ari og Davíð í vörn Kolding Í Danmörku voru Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson í liði Kolding sem gerði sitt þriðja jafntefli í röð, 1-1 gegn Hobro á útivelli. Liðin eru því jöfn að stigum með 34 stig í 5.-6. sæti næstefstu deildar Danmerkur, og eiga ekki möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina. Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Birkir kom inn á sem varamaður í stöðunni 1-1, þegar hálftími var eftir, og skömmu síðar kom sigurmark Brescia en það var Nicolas Galazzi sem skoraði bæði mörk liðsins. Efstu tvö lið deildarinnar komast beint upp í A-deild en liðin í 3.-8. sæti fara í sex liða umspil um síðasta lausa sætið. Brescia er nú komið upp fyrir Sampdoria, í 7. sæti með 42 stig eftir 31 leik, en er sjö stigum á eftir næstu liðum og skammt á undan hópi liða sem einnig stefna á umspilið. Misstu frá sér næstefsta sætið Í Feneyjum urðu heimamenn í Venezia að sætta sig við 3-2 tap gegn Reggiana, eftir að hafa komist í 2-1, og þar með drógust þeir niður fyrir Como, í 3. sæti. Bjarki Steinn Bjarkason var í liði Venezia fram á 83. mínútu en landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Hjörtur Hermannsson kom sömuleiðis ekkert við sögu, og var raunar ekki einu sinni í leikmannahópi Pisa, þegar liðið vann dramatískan 4-3 sigur á Palermo eftir að hafa lent 3-2 undir þegar korter var eftir. Pisa er því með í baráttunni um sæti í umspilinu, með 40 stig eða aðeins tveimur stigum á eftir Birki og félögum í Brescia. Ari og Davíð í vörn Kolding Í Danmörku voru Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson í liði Kolding sem gerði sitt þriðja jafntefli í röð, 1-1 gegn Hobro á útivelli. Liðin eru því jöfn að stigum með 34 stig í 5.-6. sæti næstefstu deildar Danmerkur, og eiga ekki möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina.
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira