Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2024 23:31 Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir Lentu í tveimur efstu sætunum í fjölþraut. Fimleikasamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Íslensku stelpurnar fengu samanlagt 147,349 stig í liðakeppninni og nægði það til sigurs. Noregur hafnaði í öðru sæti með 144,097 stig og Danmörk í því þriðja með 141,165 stig. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór fyrir liði Íslands og varð efst allra í fjölþraut með 49,366 stig. Thelma Aðalsteinsdóttir varð önnur með 49,066 stig og Margrét Lea Kristinsdóttir sjöunda með 47,183 stig. Þá hafnaði Ísland í þriðja sæti í karlaflokki með 237,850 stig, en þar báru Norðmenn sigur úr býtum með 242,150 stig. Svíar tóku silfur með 238.600 stig. Í karlaflokki var Valgarð Reinharðsson efstur Íslendinga í fjölþraut með 80,100 stig, en hann endaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson varð áttundi með 76,550 stig og Dagur Kári Ólafsson ellefti með 75,550 stig. Íslensku keppendurnir fá svo tækifæri til að næla í fleiri verðlaun á morgun þegar úrslit í einstökum áhöldum fara fram. Fimleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Íslensku stelpurnar fengu samanlagt 147,349 stig í liðakeppninni og nægði það til sigurs. Noregur hafnaði í öðru sæti með 144,097 stig og Danmörk í því þriðja með 141,165 stig. Hildur Maja Guðmundsdóttir fór fyrir liði Íslands og varð efst allra í fjölþraut með 49,366 stig. Thelma Aðalsteinsdóttir varð önnur með 49,066 stig og Margrét Lea Kristinsdóttir sjöunda með 47,183 stig. Þá hafnaði Ísland í þriðja sæti í karlaflokki með 237,850 stig, en þar báru Norðmenn sigur úr býtum með 242,150 stig. Svíar tóku silfur með 238.600 stig. Í karlaflokki var Valgarð Reinharðsson efstur Íslendinga í fjölþraut með 80,100 stig, en hann endaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson varð áttundi með 76,550 stig og Dagur Kári Ólafsson ellefti með 75,550 stig. Íslensku keppendurnir fá svo tækifæri til að næla í fleiri verðlaun á morgun þegar úrslit í einstökum áhöldum fara fram.
Fimleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira