„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:20 Skjáskot frá því þegar Kennie Chopart fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í þætti Fram af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Stöð 2 Sport Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. „Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum. Besta deild karla Fram Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum.
Besta deild karla Fram Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira