Rauf skilorð með ræktun og akstri í Lágmúla Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 07:47 Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 22 mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið bíl án ökuréttinda og fyrir að hafa verið með tugi kannabisplantna í ræktun. Maðurinn rauf með brotunum skilorð, en þetta var í sjöunda sinn sem hann hefur gerst sekur um akstur sviptur ökurétti. Í ákæru kemur fram að lögregla hafi stöðvað manninn þar sem hann ók bíl án ökuréttinda um Lágmúla í Reykjavík í lok apríl 2022. Þá var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum sextíu kannabisplöntur og hafa um nokkurt skeið ræktað plönturnar. Hann er talinn hafa ræktað þær í sölu- og dreifingarskyni. Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Hann á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 1995 og hefur sex sinnum áður verið gerð refsing fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Hann hafði síðast verið dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi með dómi árið 2019, meðal annars fyrir að hafa ekið sviptur ökuréttindum og fyrir fíkniefnalagabrot. Honum hafði svo verið veitt reynslulausn á haustmánuðum 2020 og gerðist hann með brotum sínum nú sekur um að hafa rofið skilorð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann játaði brot sín skýlaust, að hann hafi hafið áfengis- og vímuefnameðferð og að tafir hafi orðið á meðferð málsins. Var hæfileg refsing ákveðin 22 mánaða fangelsi. Búnaður sem notaður var við ræktun plantnanna – meðal annars fimm viftur, ellefu straumbreytar, ellefu lampar, fjórir LED lampar, vatnsdælur og fleira – var gerður upptækur. Manninum var jafnframt gert að greiða tæpa hálfa milljón króna vegna málsvarnarþóknunar til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað. Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Í ákæru kemur fram að lögregla hafi stöðvað manninn þar sem hann ók bíl án ökuréttinda um Lágmúla í Reykjavík í lok apríl 2022. Þá var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum sextíu kannabisplöntur og hafa um nokkurt skeið ræktað plönturnar. Hann er talinn hafa ræktað þær í sölu- og dreifingarskyni. Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Hann á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 1995 og hefur sex sinnum áður verið gerð refsing fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Hann hafði síðast verið dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi með dómi árið 2019, meðal annars fyrir að hafa ekið sviptur ökuréttindum og fyrir fíkniefnalagabrot. Honum hafði svo verið veitt reynslulausn á haustmánuðum 2020 og gerðist hann með brotum sínum nú sekur um að hafa rofið skilorð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann játaði brot sín skýlaust, að hann hafi hafið áfengis- og vímuefnameðferð og að tafir hafi orðið á meðferð málsins. Var hæfileg refsing ákveðin 22 mánaða fangelsi. Búnaður sem notaður var við ræktun plantnanna – meðal annars fimm viftur, ellefu straumbreytar, ellefu lampar, fjórir LED lampar, vatnsdælur og fleira – var gerður upptækur. Manninum var jafnframt gert að greiða tæpa hálfa milljón króna vegna málsvarnarþóknunar til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað.
Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira