Geta sent ökumönnum skilaboð í rauntíma á nýjum skiltum Lovísa Arnardóttir skrifar 15. apríl 2024 09:09 G. Pétur segir að forrita hafi þurft skiltin sérstaklega svo að hægt hafi verið að skrifa á þau á íslensku. Vegagerðin vonast til þess að geta komið upplýsingum til ökumanna á fjallvegum með skilvirkari leiðum á nýjum skiltum. Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga. Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga.
Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira