Rússar og Bandaríkjamenn í návígi á herstöð í Níger Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 06:58 Stuðningsmenn herforingjastjórnarinnar hafa kallað eftir því að stjórnin hafni afskiptum erlendra ríkja. AP/Sam Mednick Rússneskir hermenn fóru inn á herflugvöll í Níger á dögunum þar sem hermenn Bandaríkjanna hafast við, eftir að herforingjastjórn landsins sagði Bandaríkjamönnunum að hafa sig á brott. Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira