Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2024 13:13 Sjúkraflutningamenn flytja Robert Fico á sjúkrahús í Banska Bystrica. Hann er sagður lífshættulega særður. AP/Jan Kroslak/TASR Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins. Slóvakía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins.
Slóvakía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira