Hinn eftirsótti Šeško áfram hjá Leipzig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 12:01 Kann vel við sig í Þýskalandi. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Þrátt fyrir að vera eftirsóttur af Arsenal, Chelsea ásamt Manchester og Newcastle United þá hefur hinn 21 árs gamli Benjamin Šeško ákveðið að vera áfram á mála hjá RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Nýverið greindi Vísir frá því að hinn gríðarlega efnilegi Šeško væri eftirsóttur af fjölda liða á Englandi. Hann var falur fyrir 65 milljónir evra en það gerir tæpa tíu milljarða íslenskra króna. Í stað þess að ganga til liðs við eitt af ensku liðunum hér að ofan hefur Šeško ákveðið að halda kyrru fyrir og skrifa undir endurbættan samning við RB Leipzig. Reikna má með að klásúlan sem hefði gert ensku liðunum kleift að kaupa hann á 65 milljónir evra sé á bak og burt. 🚨🇸🇮 EXCLUSIVE: Benjamin Šeško has decided to STAY at RB Leipzig and sign new contract on improved terms!Decision made for talented striker, similar to what Haaland decided back in the days at BVB.❗️ Šeško will stay at Leipzig with a new gentlemen agreement for future exit. pic.twitter.com/tJcR0KdfYs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Það var Fabrizio Romano sem greindi frá. Ítalinn segir að ákvörðun Šeško sé byggð á sama grunni og þegar Erling Braut Haaland ákvað að framlengja samning sinn hjá Borussia Dortmund og taka auka ár í Þýskalandi áður en hann myndi semja við eitt af stærstu liðum Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Nýverið greindi Vísir frá því að hinn gríðarlega efnilegi Šeško væri eftirsóttur af fjölda liða á Englandi. Hann var falur fyrir 65 milljónir evra en það gerir tæpa tíu milljarða íslenskra króna. Í stað þess að ganga til liðs við eitt af ensku liðunum hér að ofan hefur Šeško ákveðið að halda kyrru fyrir og skrifa undir endurbættan samning við RB Leipzig. Reikna má með að klásúlan sem hefði gert ensku liðunum kleift að kaupa hann á 65 milljónir evra sé á bak og burt. 🚨🇸🇮 EXCLUSIVE: Benjamin Šeško has decided to STAY at RB Leipzig and sign new contract on improved terms!Decision made for talented striker, similar to what Haaland decided back in the days at BVB.❗️ Šeško will stay at Leipzig with a new gentlemen agreement for future exit. pic.twitter.com/tJcR0KdfYs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Það var Fabrizio Romano sem greindi frá. Ítalinn segir að ákvörðun Šeško sé byggð á sama grunni og þegar Erling Braut Haaland ákvað að framlengja samning sinn hjá Borussia Dortmund og taka auka ár í Þýskalandi áður en hann myndi semja við eitt af stærstu liðum Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira