Kínverjar senda umdeilda keppendur til leiks á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 11:00 Zhang Yufei vann gullverðlaun í flugsundi á síðustu Ólympíuleikum en hún féll á lyfjaprófi í aðdraganda þeirra leika. AP/Matthias Schrader Sundfólk sem kom við sögu í umfangsmiklu lyfjamáli fyrir síðustu leika hefur verið valið í Ólympíulið Kínverja fyrir leikana í París í sumar. Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira